Fundir og vinnuaðstaða 

Hannesarholt er áhugaverður valkostur fyrir fundi, námskeið, málþing, minni ráðstefnur og aðrar uppbyggjandi samkomur.

Á fjórum hæðum hússins eru ýmsar vistarverur sem henta ólíkum aðstæðum: baðstofuloft á 3. hæð, tvö fundarherbergi auk arinstofu á 2. hæð, veitingastofur á 1. hæð og 100 fermetra salur í viðbyggingu. Nánari upplýsingar um fundaraðstöðu er að finna hér og inn á salir.is eru myndir af vistarverum. Nánari upplýsingar um veitingar og verð er að finna hér.

Tónlistar- og fyrirlestrarsalurinn Hljóðberg

Í viðbyggingu (gengið inn frá Skálholtsstíg) er nýr og vandaður fjölnota salur, sérstaklega hannaður til tónlistarflutnings. Hljóðberg hentar einnig vel til fyrirlestrahalds, sýninga og annarra minni viðburða. Engin starfsemi er leyfð í salnum eftir kl.23:00.

IMG_0165

Hljóðberg – tónleika/fyrirlestrar uppröðun

VERÐLISTI – LEIGA

VIRKIR DAGAR
Hálfur dagur Heill dagur Kvöld Dagur+kvöld Auka klst.
08.00-12.00 8.00-17.00 18.00-23.00 8.00-23.00
13.00-17.00
Hljóðberg kr. 39.000 kr. 59.000 kr. 59.000 kr. 91.000 kr. 12.000
1 fundaherb. kr. 17.000 kr. 28.000 kr. 28.000 kr. 39.000 kr. 6000
2 fundaherb. kr. 28.000 kr. 39.000 kr. 39.000 kr. 59.000 kr. 8000
Öll 2. hæð kr. 39.000 kr. 59.000 kr. 59.000 kr. 91.000 kr. 12.000
Veitingastofur kr. 59.000
Allt húsið kr. 150.000 kr. 110.000 kr. 200.000 kr. 25000
HELGAR
Hálfur dagur Heill dagur Kvöld Dagur+kvöld Auka klst.
  08.00-12.00 8.00-17.00 18.00-23.00 8.00-23.00  
  13.00-17.00        
Hljóðberg kr. 59.000 kr. 82.000 kr. 82.000 kr. 128.000 kr. 17.000
1 fundaherb. kr. 28.000 kr. 39.000 kr. 39.000 kr. 59.000 kr. 8.500
2 fundaherb. kr. 39.000 kr. 54.000 kr. 59.000 kr. 82.000 kr. 11.000
Öll 2. hæð kr. 59.000 kr. 82.000 kr. 82.000 kr. 128.000 kr. 17.000
Veitingastofur kr. 70.000
Allt húsið kr. 200.000 kr. 150.000 kr. 300.000 kr. 35.000

Vinsamlega hafið samband á hannesarholt@hannesarholt.is ef um er að ræða viðburði sem selt er inn á; s.s. tónleikar, málþing eða sýningar af öðru tagi.