,,Húrra fyrir okkur konum! Og dálítið húrra fyrir Hannesi Hafstein“ sagði Bríet Bjarnhéðinsdóttir í kjölfar áfangasigurs fyrir auknum réttindum kvenna. Bríet gaf Hannesi rauðar rósir með hvítum og gláum silkiböndum í þakklætisskyni fyrir liðveisluna. Þess vegna höldum við í Hannesarholti sérstaklega uppá rauðar rósir – og óskum öllum konum og körlum til hamingju með daginn sem færði kosningaréttinn árið 1915.

Sun 06
Sun 13

SYNGJUM SAMAN Í HANNESARHOLTI MEÐ BREKI

desember 13 @ 14:00 - 15:00
jan 13

LJÚFIR JAZZTÓNAR Í HANNESARHOLTI

13/01/2021 @ 20:00 - 21:00
apr 09

Related Posts