Nýr vefur Hannesarholts fer í loftið í lok maí

Nýr vefur Hannesarholts fer í loftið í lok maí sem settur hefur verið upp af Hugsmiðjunni. Sögulegum upplýsingum og eldra efni verður haldið til haga og það mun áfram verða aðgengilegt. Uppfærðar upplýsingar eru á nýjum vef.